Þankar um sauðfé og niðurgreiðslur (Morgunblaðið, sunnudaginn 20. júní, 2004 - Bréf til blaðsins) Sagan geymir nöfn margra hugrakkra kvenna, sem sumar hafa unnið stórvirki án þess að ætlast til fjár eða frama að launum. Þessar konur hafa fylgt sannfæringu...
Fantasy Island, stórsýning innlendra og erlendra listamanna verður opnuð í Hallormsstaðaskógi og á Eiðum laugardaginn 19. júní. Sýningin er án efa einn stærsti listviðburður sem efnt hefur verið til á Austfjörðum en hún er liður í dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur....
Vopnfirskir bændur koma sterkir inn í Austurlandsskógaverkefnið en í seinustu viku hófu Alda Sigurðardóttir og Helgi Þorsteinsson skógrækt á jörð sinn Ytra-Nýpi í Vopnafirði. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón ásamt sonum sínum þeim Tómasi og Loga gróðursetja fyrstu...
Auður Jónsdóttir og Sigmundur Steingrímsson bændur á Hróaldsstöðum hófu skjólbeltarækt á jörð sinni nú í vor. Þau lögðu tvo kílómetra af skjólbeltum og stefna á að gera meira á næstu árum. Á meðfylgjandi mynd má sjá þau hjón þar sem...
Þau tímamót áttu sér stað í Garðyrkjuskólanum fyrir skömmu að fyrsti hópur skógarbænda í Grænni skógum útskrifaðist eftir þriggja ára nám.  Héraðsskógar,  Austurlandsskógar og Félag skógarbænda á Austurlandi gengu frá samningi við Garðyrkjuskólann 12. júní um þátttöku í...